Kæru Íslendingar!

Því miður er heimasíðan okkar ekki á íslensku en í bæklingnum okkar má sjá fögin, ferðirnar og það hvers þú getur vænst, ef þú stundar nám í Íþróttaháskólanum í Sönderborg. Á síðustu blaðsíðu bæklingsins er einnig yfirlit yfir verð fyrir eina önn. Þú getur séð bæklinginn með því að smella hér.

 

Ár hvert koma ávallt nemendur víðs vegar að úr heiminum til okkar.

 

Við að smella hér getur þú skráð þig í styttri eða lengri tímabil. Innskráningssíðan er á dönsku en láttu það ekki aftra þér að hafa samband við okkur og við komum þér í góðan félagsskap.

 

Ef þú hefur einhverjar spurningar ertu meira en velkominn að hringja til okkar í númerið +45 74 42 18 48 eða hafa samband í gegnum tölvupóst á netfangið admin@ihs.dk.

 

Við hlökkum til að heyra frá þér.

Smelltu á okkar Ipaper

Følg med i livet på højskolen...

  • Facebook - Black Circle
  • Instagram - Black Circle
  • Vimeo - Black Circle
  • YouTube - Black Circle
  • LinkedIn - Black Circle
  • Blogger - Black Circle
Seneste blogindlæg

Kontakt os

Idrætshøjskolen Sønderborg  l  Friheds allé 42  l  6400 Sønderborg  l  (+45) 7442 1848  l  CVR 35902619  l  info@ihs.dk  
Bank: Broager Sparekasse   Reg: 9797 Konto: 0001116150  l  SWIFT: BRSLDK21  l  IBAN: DK2597970001116150
Se: Værdigrundlag / Vedtægter / Jobs